Grill 66-deildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grótta jafnaði metin í umspilinu

Grótta jafnaði metin í umspili Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með því að leggja Aftureldingu, 31:27, í annarri viðureign liðanna sem fram fór í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Liðin hafa þar með hvort sinn vinninginn og mætast í þriðja...

Dagskráin: Fyrstu leikir sumars í Eyjum og á Nesinu

Handknattleiksfólk tekur glaðbeitt á móti sumrinu víða um land í dag. M.a verður framhaldið úrslitakeppni Olísdeildar karla og umspilskeppni Olísdeildar kvenna.Í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og FH í íþróttamiðstöðinni í Vestmanaeyjum klukkan 17. Um er að ræða aðra viðureign liðanna...

Umspil Olís kvenna: leikjadagskrá og úrslit

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum. Liðin sem höfnuðu í öðru, þriðja og fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna, Grótta, Víkingur og...
- Auglýsing -

Staðfest að Carlos tekur við karlaliði Selfoss

Carlos Martin Santos tekur við þjálfun meistaraflokks karla hjá Selfossi af Þóri Ólafssyni. Handknattleiksdeild Selfoss staðfesti ráðninguna í tilkynningu í gærkvöld en áður hafði fréttin m.a. verið sögð í hlaðvarpsþætti á vegum félagsins fyrr í vikunni. Carlos er ráðinn til...

Réðu lögum og lofum á heimavelli – jöfnuðu metin

Þórsarar jöfnuðu metin í úrslitum umspilseinvígis liðsins við Fjölni í kvöld með sigri á Íþróttahöllinni á Akureyri, 25:20, eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:6. Þar með hefur hvort lið einn vinning. Þau mætast...

Hugsið bara um veisluna sem hægt verður að búa til á næsta ári

„Ég væri til í að sjá stuðningssveit KA manna í húsinu við hlið okkar manna, og styðja okkur. KA-menn geta með því verið að tryggja algjöra veislu á næsta ári. Er eitthvað betra en bæjarslagur á næsta ári?,“ segir...
- Auglýsing -

Dagskráin: Undanúrslit hefjast – annar úrslitaleikur umspils

Undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Deildar- og bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV á Hlíðarenda klukkan 18. Fljótlega eftir að flautað verður til leiksloka í N1-höll Valsara taka leikmenn Fram og Hauka við keflinu á heimavelli...

Umspil Olís karla: leikjadagskrá og úrslit

Hér fyrir neðan er leikjdagskrá umspils Olísdeildar karla í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Leikir úrslitakeppninnar verða sendir út á Handboltapassanum. Umspil Olísdeildar karla - undanúrslit 9. apríl: Hörður - Þór 28:25...

Mætum í næsta leik til þess að vinna

„Við gerðum alltof marga tæknifeila, alls 13 í síðari hálfleik. Það er bara alltof dýrt,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfari Gróttu eftir fjögurra mark tap fyrir Aftureldingu, 28:24, í fyrsta leiknum í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna að Varmá í...
- Auglýsing -

Afturelding tók forystu í umspilinu með heimasigri

Afturelding tók forystu í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með sanngjörnum fjögurra marka sigri á Gróttu, 28:24, að Varmá. Mosfellingar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik. Næsta viðureign liðanna verður í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi á fimmtudaginn klukkan...

Fjölnir framlengir samningum við leikmenn

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur á síðustu vikum skrifað undir nýja samninga við nokkra leikmenn liðsins. Fjölnir leikur í Grill 66-deild kvenna á næsta keppnistímabili eins og á nýliðnum vetri. Þyri Erla Sigurðardóttir markvörður sem er uppalin hjá félaginu. Hún hefur verið...

Dagskráin: Umspil Olísdeildar kvenna hefst að Varmá

Umspil Olísdeildar kvenna hefst í kvöld í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Afturelding tekur á móti Gróttu. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Liðið sem fyrr vinnur þrjá leiki í umspilinu fær þátttökurétt í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Afturelding...
- Auglýsing -

Erfitt að vera í eltingaleik frá upphafi til enda

https://www.youtube.com/watch?v=6IOPPwc98j8 „Það er erfitt að vera í eltingaleik, jafna metin og missa þá svo alltaf framúr aftur eftir að við náum að jafna metin. Í þetta fer orka,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs í samtali við handbolta.is eftir tap...

Sterkt hjá okkur að klára þetta

https://www.youtube.com/watch?v=R07nAT7KMYY „Það var sterkt hjá okkur að klára þetta og gildir þá einu hversu mikill munurinn er þegar upp er staðið. Sigurinn er jafn mikilvægur,“ sagði Sverrir Eyjólfsson þjálfari Fjölnis eftir að lið hans vann fyrsta leikinn í umspili Olísdeildar...

Fjölnismenn tóku forystuna eftir framlengdan leik

Fjölnir vann fyrstu viðureignina við Þór, 30:26, í kapphlaupi liðanna um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð, 30:26, í Fjölnishöllinni í kvöld. Framlengja varð leikinn til þess að knýja fram hrein úrslit. Brynjar Hólm Grétarsson jafnaði metin fyrir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -