Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Við getum látið okkar hlakka til EM“

„Við getum látið okkur hlakka til. Við eigum von á hörkuleikjum gegn mjög góðum þjóðum,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að dregið var í riðla lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Vínarborg...

Íslenska landsliðið leikur í Innsbruck á EM 2024

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir til leiks í Innsbruck í Austurríki 28. nóvember þegar landsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í fyrsta sinn í 12 ár. Andstæðingarnir verða landslið Hollands, Þýskalands og Úkraínu. Það kom í ljós í dag...

Ísland verður með í fyrsta sinn í 12 ár – dregið í dag

Í dag verður dregið í Vínarborg í riðla lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Mótið fer fram frá 28. nóvember til 15. desember í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss. Nafn Íslands verður á meðal þeirra 24 þjóða sem dregin verða úr skálunum...
- Auglýsing -

Myndskeið: Allt annað dæmi en HM 1995 – þjóðarhöll er lykilatriði

https://www.youtube.com/watch?v=_d8PgwMVAq4 Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ segir það mikla viðurkenningu fyrir HSÍ og íslenskt íþróttalíf að vera treyst fyrir að halda hluta heimsmeistaramóts karla í handknattleik í janúar 2031. Samvinna við Dani og Norðmenn skipti mjög miklu máli þar sem...

HM í handbolta verður á Íslandi 2031

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla fer fram á Íslandi, í Danmörku og Noregi í janúar 2031. Stjórn Alþjóða handknattleikssambandsins samþykkti í hádeginu á fundi sínum í Créteil í Frakklandi að fela þjóðunum þremur að halda 32. heimsmeistaramótið í handknattleik karla...

U18 ára landsliðið mætir andstæðingum frá EM í fyrra á HM í sumar

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, verður í hörkuriðli á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kína frá 14. til 25. ágúst. Dregið var í riðla í laugardaginn í framhaldi af drætti í riðla HM...
- Auglýsing -

U20 ára landsliðið með heimaliðinu og Afríkumeisturunum í riðli á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, dróst í riðil með Afríkumeisturum Angóla, Norður Makedóníu og Bandaríkjunum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Skopje í Norður Makedóníu frá 19. til 30. júní í sumar. Dregið...

Arnar og leikmenn landsliðsins hafa ekki hlotið verðskuldað hrós

Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari, Ágúst Þór Jóhannsson, segir að Arnar Pétursson landsliðsþjálfari og leikmenn kvennalandsliðsins hafi ekki fengið það hrós og þá athygli sem þau eiga skilið. Framfarir séu greinilegar á síðustu árum sem m.a. sýnir sig í að íslenska...

Tíu fengu Stoðsendingu Rapyd

Fréttatilkynning frá HSÍ og Rapyd: Síðasta föstudag var 10 framúrskarandi einstaklingum afhend Stoðsending Rapyd. Stoðsending RAPYD er skólastyrkur að fjárhæð 700 þúsund krónur til að hjálpa framúrskarandi ungum leikmönnum að ná sem lengst og keppa til sigurs. Yfir 80 einstaklingar sóttu...
- Auglýsing -

Landsliðið fer á mót í Tékklandi og fær Pólverja í heimsókn

Þegar er farið að skipuleggja undirbúning kvennalandsliðsins fyrir Evrópumótið undir árslok. Ákveðið hefur verið að landsliðið taki þátt í æfingamóti í Tékklandi ásamt þremur öðrum landsliðum í haust eða í byrjun vetrar. Auk þess stendur til að pólska landsliðið...

Ég hlýt að fá nýjan samning eftir þetta

Samningur HSÍ við Arnar Pétursson landsliðsþjálfara kvenna í handknattleik rennur út um næstu mánaðamót. Fastlega er reiknað með að samstarfinu verði haldið áfram. Fimm ár verða liðin í sumar frá því að Arnar var ráðinn landsliðsþjálfari. „Ég hlýt að fá...

Ísland verður í þriðja flokki þegar dregið verður í riðla EM kvenna

Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Vínarborg á fimmtudaginn í næstu viku, 18. apríl. Þar með hefur verið staðfest framfaraskref landsliðsins á undanförnum misserum og hversu...
- Auglýsing -

Leiðin á EM var torsótt og á stundum þrautarganga

„Við settum okkur það markmið fyrir fjórum árum þegar ég tók við að komast inn á EM 2024. Leiðin hefur torsótt og á stundum þrautarganga en við erum komin í mark með flottum árangri sem við eigum að vera...

Erum ótrúlega flottur hópur

„Þetta hefur verið markmið landsliðsins að vinna sér inn keppnisrétt á EM síðan ég kom inn í hópinn fyrst, átján eða nítján ára gömul. Loksins tókst þetta. Ég á vart orð til þess að lýsa því hversu stolt ég...

Tvær með EM reynslu – þó ekki af sama móti

Tveir leikmenn íslenska landsliðsins sem í dag vann færeyska landsliðið, 24:20, á Ásvöllum og innsiglaði þar með Íslandi þátttökurétt á EM 2024 hafa tekið þátt í lokakeppni Evrópumóts. Annars vegar er það Sunna Jónsdóttir fyrirliði og hinsvegar Þórey Rósa...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -