- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM kvenna 22 – leikjadagskrá riðlakeppni

Norska landsliðið á titil að verja á EM 2022. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts kvenna í handknattleik sem hófst í Slóveníu föstudaginn 4. nóvember og stendur til 20. nóvember.

Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð. Staðan í hverjum riðli fylgir síðan með þegar fyrstu leikjum verður lokið. Einnig er merkt við þá leiki sem sýndir eru daglega á RÚV.

A-riðill, Ljubljana.

4. nóvember:
Ungverjaland – Sviss 33:28 (12:14).
Noregur – Króatía 32:23 (16:14).
6. nóvember:
Króatía – Ungverjaland 21:18 (10:7).
Sviss – Noregur 21:38 (9:19).
8. nóvember:
Króatía – Sviss 26:26 (14:12)
Noregur – Ungverjaland 33:22 (14:12).

Lokastaðan:

Noregur3300103 – 666
Króatía311170 – 763
Ungverjaland310273 – 812
Sviss301275 – 971

B-riðill, Celje.

4. nóvember:
Danmörk – Slóvenía 26:28 (15:14).
Svíþjóð – Serbía 27:21 (14:9).
6. nóvember:
Slóvenía – Svíþjóð 22:33 (13:14).
Serbía – Danmörk 21:34 (11:18).
8. nóvember:
Slóvenía – Serbía 27:24 (13:15).
Danmörk – Svíþjóð 25:23 (13:5).

Lokastaðan:

Svíþjóð320183 – 684
Danmörk320185 – 724
Slóvenía320177 – 834
Serbía300366 – 880

Milliriðill 1 – Staðan:

Noregur220064 – 454
Svíþjóð210156 – 472
Danmörk210151 – 512
Króatía210144 – 502
Slóvenía210150 – 592
Ungverjaland200240 – 530

C-riðill, Skopje.

5. nóvember:
Frakkland – Norður Makedónía 24:14 (12:5).
Holland – Rúmenía 29:28 (14:12).

7. nóvember:
Norður Makedónía – Holland 15:30 (9:17).
Rúmenía – Frakkland, 21:35 (11:17).

9. nóvember:
Norður Makedónía – Rúmenía 23:31 (12:13).
Frakkland – Holland 26:24 (14:12).

Lokastaðan:

Frakkland330085 – 596
Holland320183 – 694
Rúmenía310280 – 872
N-Makedónía300352 – 850

D-riðill, Podgorica.

5. nóvember:
Svartfjallaland – Spánn 30:23 (12:9).
Pólland – Þýskaland 23:25 (12:11).
7. nóvember:
Þýskaland – Svartfjallaland 25:29 (12:15).
Spánn – Pólland 21:22 (12:12).
9. nóvember:
Pólland – Svartfjallaland 23:26 (12:12).
Þýskaland – Spánn 21:23 (10:11).

Lokastaðan:

Svartfjallaland330085 – 716
Spánn310267 – 732
Þýskaland310271 – 752
Pólland300368 – 270
  • Þrjú efstu lið A og B-riðla mætast í milliriðlum í Ljubljana 10., 12., 14. og 16. nóvember.
  • Þrjú efstu lið C og D-riðla mætast í milliriðlum í Skopje 11., 13., 15. og 16. nóvember.
  • Leikið verður um 5. sætið í Ljubljana 18. nóvember.
  • Undanúrslit í Ljubljana 18. nóvember.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -