Orri Freyr og Ólafur Andrés í stóðu í ströngu

Orri Freyr Þorkelsson og Ólafur Andrés Guðmundsson máttu gera sér að góðu jafntefli með liðum sínum Elverum og Montpellier í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Orri og félagar gerðu jafntefli við Vardar Skopje í Elverum, 27:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir skömmu fyrir leikslok. Þetta var fyrsti leikur Orra … Continue reading Orri Freyr og Ólafur Andrés í stóðu í ströngu