16 ára og lék sinn fyrsta Evrópuleik – sjaldan fellur eplið langt frá eikinni
Ómar Darri Sigurgeirsson 16 ára leikmaður Íslandsmeistara FH tók þátt í sínum fyrsta Evrópuleik í handknattleik á þriðjudaginn þegar FH sótti heim Fenix Toulouse í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Hann er fæddur 2008 og varð 16 ára í janúar. Ómar Darri kom við sögu þegar leið á síðari hálfleik og lék með í u.þ.b. 15 … Continue reading 16 ára og lék sinn fyrsta Evrópuleik – sjaldan fellur eplið langt frá eikinni
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed