27 piltar kallaðir til æfinga hjá 18 ára landsliðinu

Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfarar 18 ára landsliðs karla í handknattleik, hafa valið 27 pilta til æfinga sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 31. október til 2. nóvember. Uppistaða hópsins er skipuð leikmönnum sem skipuðu 17 ára landsliðið sem vann gullverðlaun á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu í lok júlí. Markverðir:Anton Máni … Continue reading 27 piltar kallaðir til æfinga hjá 18 ára landsliðinu