27 piltar kallaðir til æfinga hjá 18 ára landsliðinu
Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfarar 18 ára landsliðs karla í handknattleik, hafa valið 27 pilta til æfinga sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 31. október til 2. nóvember. Uppistaða hópsins er skipuð leikmönnum sem skipuðu 17 ára landsliðið sem vann gullverðlaun á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu í lok júlí. Markverðir:Anton Máni … Continue reading 27 piltar kallaðir til æfinga hjá 18 ára landsliðinu
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed