35 kvenna hópur fyrir EM hefur verið opinberaður
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gaf út í dag 35 manna hópa landsliðanna 24 sem taka þátt í Evrópumóti kvenna í handknattleiksem sem hefst 28. nóvember og stendur yfir til 15. desember í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Þar á meðal er sá leikmannahópur sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur tekið saman og hann mun síðan velja úr áður … Continue reading 35 kvenna hópur fyrir EM hefur verið opinberaður
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed