35 kvenna hópur fyrir EM hefur verið opinberaður

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gaf út í dag 35 manna hópa landsliðanna 24 sem taka þátt í Evrópumóti kvenna í handknattleiksem sem hefst 28. nóvember og stendur yfir til 15. desember í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Þar á meðal er sá leikmannahópur sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur tekið saman og hann mun síðan velja úr áður … Continue reading 35 kvenna hópur fyrir EM hefur verið opinberaður