Þessir taka þátt í Sparkassen Cup í árslok

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar U-19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið 16 leikmenn til þess að leika fyrir hönd Íslands á Sparkassen Cup í Þýskalandi milli jóla og nýárs, 27., 28. og 29. desember. Einnig hefur verið valinn nokkur hópur pilta sem æfir með þangað til haldið verður til Þýskalands 26. desember. … Continue reading Þessir taka þátt í Sparkassen Cup í árslok