Eins marks tap í Louny – annar leikur á morgun

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði með eins marks mun fyrir Tékkum í fyrri vináttuleiknum í Louny í Tékklandi í kvöld, 26:25, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik. Liðin eigast við á nýjan leik á sama stað á morgun. Leikirnir eru liður í undirbúningi … Continue reading Eins marks tap í Louny – annar leikur á morgun