Sex leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu

Sex leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Heil umferð verður leikin í Olísdeild kvenna auk þess sem ein viðueign verður háð í Grill 66-deild kvenna og önnur í Grill 66-deild karla.Fjörið í Olísdeild kvenna hefst klukkan 13.30 með tveimur leikjum. ÍBV fær Stjörnuna í heimsón og FH sækir Fram heim í Safamýri. … Continue reading Sex leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu