Meistaradeildin: Allt lagt í sölurnar

Meistaradeild kvenna hefst laugardaginn 12. september og við á handbolti.is ætlum að nota þessa viku í það að kynnast þeim liðum 10 liðum sem við teljum munu berjast um að komast í Final4 úrslitahelgina í Búdapest í maí.  Við hefjum þessa kynningu á dönsku liðunum Odense og Team Esbjerg. Odense Ulrik Kirkely er kominn aftur … Continue reading Meistaradeildin: Allt lagt í sölurnar