Aalborg staðfestir brottför Arons – flytur heim í sumar

Danska handknattleiksliðið Aalborg Håndbold staðfesti fyrir stundu að Aron Pálmarsson kveðji félagið við lok leiktíðar næsta vor. Kemur félagið þar með til móts við óskir hans um að vera leystur undan samningi sem eitt ár verður eftir af. Ennfremur segir Aalborg Håndbold frá því að Aron flytji heim til Íslands af persónulegum ástæðum. Aron er … Continue reading Aalborg staðfestir brottför Arons – flytur heim í sumar