Adam átti stórleik í níu marka sigri á Frökkum

U–21 árs landslið Íslands í handknattleik karla vann stórsigur á Frökkum í vináttuleik í Abbeville í Frakklandi í kvöld, 33:24, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Níu marka sigur á Frökkum er enn athyglisverðari fyrir þær sakir að Frakkar höfnuðu í sjötta sæti á EM 20 ára landsliða á síðasta sumri, … Continue reading Adam átti stórleik í níu marka sigri á Frökkum