Aðeins fullbólusettir mega taka þátt í HM
Þótt flestir hér heima velti nú orðið lítið fyrir sér covid19 þá er ljóst að stjórnendur Alþjóða handknattleikssambandsins og skipuleggjendur heimsmeistaramóts karla í handknatteik sem fram fer í Svíþjóð í janúar halda vöku sinni vegna veirunnar. Gerðar verða kröfur til allra leikmanna og starfsmanna heimsmeistaramótsins um að þeir mæti til leiks fullbólusettir. Tveir skammtar og … Continue reading Aðeins fullbólusettir mega taka þátt í HM
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed