Aðeins um handbolta og útsendingar

Aðsend grein – Aðeins um handbolta og útsendingar Ingólfur Hannesson, höfundur er ráðgjafi HSÍ. Mjög áhugaverðu keppnistímabili handboltamanna lauk nú í maí eftir æsispennandi úrslitakeppni. Mikið var rætt um útsendingar í Handboltapassanum og Sjónvarpi Símans frá mótinu og voru/eru vissulega skiptar skoðanir á þessu fyrirkomulagi. Almennt er þó hægt að fullyrða að aldrei fyrr hafi … Continue reading Aðeins um handbolta og útsendingar