AEK á sér engar málsbætur – HC Alkaloid er Evrópbikarmeistari

Dómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hefur dæmt HC Alkaloid sigur, 10:0, í síðari úrslitaleik liðsins við AEK Aþenu í úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem fram átti að fara í síðasta mánuði. HC Alkaloid er þar með Evrópubikarmeistari í karlaflokki og fylgir í kjölfar Vals sem vann keppnina í karlaflokki fyrir ári. Leikmenn AEK neituðu að … Continue reading AEK á sér engar málsbætur – HC Alkaloid er Evrópbikarmeistari