Ævintýri Gísla Þorgeirs fullkomnað – kom, sá og var sá besti
Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í SC Magdeburg eru Evrópumeistarar í handknattleik karla eftir sigur á Kielce í framlenginu í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag, 30:29. Ævintýri Gísla Þorgeirs var fullkomnað í dag, ekki aðeins með óvæntri þátttöku hans í leiknum eftir að hafa farið úr axlarlið að skothanleggnum, þeim hægri, heldur … Continue reading Ævintýri Gísla Þorgeirs fullkomnað – kom, sá og var sá besti
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed