Ævintýri Nærbø – engar tilviljanir – eingöngu vinna

Norska handboltaliðið Nærbø frá samnefndum 7.000 manna bæ hefur skotið upp á stjörnuhimininn í handknattleik þar í landi á fáeinum árum. Nær allir leikmenn liðsins eru fæddir og uppaldir í bænum sem er skammt fyrir utan Stavangur. Liðið hefur rokið úr kjallaranum í norskum handknattleik og upp í úrvalsdeild á undraskömmum tíma með aga, vinnusemi … Continue reading Ævintýri Nærbø – engar tilviljanir – eingöngu vinna