Áfram treyjulaust fram yfir HM – HSÍ ætlar að selja búningalager sinn í Zagreb
Alveg er orðið ljóst að umboðsaðili Adidas á Íslandi fær ekki sendingu af treyjum íslenska landsliðsins í handknattleik áður en heimsmeistaramótinu í handknattleik lýkur um næstu mánaðamót. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Örvar Rudolfsson birtir á vef HSÍ í dag fyrir hönd Adidas á Íslandi. Hann er úrkula vonar. Treyjur til Zagreb eftir helgina … Continue reading Áfram treyjulaust fram yfir HM – HSÍ ætlar að selja búningalager sinn í Zagreb
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed