Afturelding áfram í háspennuleik – Haukar í undanúrslit

Afturelding og Haukar bættust í flokk með Fram í undanúrslit Poweradebikakeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Afturelding vann KA í framlengdum háspennuleik í KA-heimilinu, 35:32. Haukar lögðu Hörð nokkuð örugglega með sjö marka marka mun á Ásvöllum, 37:30, eftir að hafa verið sterkari í síðari hálfleik. Ekki síst vegna stórleiks Litáans Matas Pranckevicus markvarðar Hauka. … Continue reading Afturelding áfram í háspennuleik – Haukar í undanúrslit