Afturelding krækti í fyrsta vinninginn

Afturelding hrósaði sigri í fyrstu viðureigninni við ÍBV í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, 32:30. Leikið var að Varmá. Eyjamenn voru marki yfir í hálfleik, 14:13. Næst mætast liðin í Vestmannaeyjum á þriðjudagskvöld. Oddaleikur, ef til hans þarf að grípa, fer fram að Varmá eftir viku. Fyrri hálfleikur var jafn en e.t.v. ekki … Continue reading Afturelding krækti í fyrsta vinninginn