Ágætis byrjun í Doha

Íslensku handknattleiksþjálfararnir þrír sem þjálfa landslið í Asíu fór afar vel af stað í 1. umferð forkeppni Ólympíuleikanna þegar flautað var til leiks í morgun í Doha í Katar. Baráttan stendur um eitt laust sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í París á næsta ári. Aron Kristjánsson og liðsmenn landsliðs Barein unnu stórsigur á … Continue reading Ágætis byrjun í Doha