Ágúst og Árni hafa valið HM-hóp U20 ára landsliðsins

Valinn hefur verið landsliðshópur U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik sem býr sig undir og tekur þátt í heimsmeistaramóti sem fram fer í Skopje 19. til 30. júní. Æfingar hefjast 31. maí og standa yfir hér á landi fram til 12. júní. Þá heldur liðið af stað til Norður Makedóníu og æfir og um leið … Continue reading Ágúst og Árni hafa valið HM-hóp U20 ára landsliðsins