Ágúst og Árni Stefán velja 20 leikmenn til æfinga

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 20 leikmenn til æfinga hjá U20 ára landsliði kvenna í handknattleik. Æfingarnar fara fram 29. febrúar – 3. mars. U20 ára landslið kvenna tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Norður Makedóníu frá 19. – 30. júní í sumar. Æfingar eru einn liður í undirbúningi … Continue reading Ágúst og Árni Stefán velja 20 leikmenn til æfinga