Ágúst og Maksim velja æfingahóp fyrir leikina við Grænlendinga

Ágúst Þór Jóhannsson og Maksim Akbachev hafa tekið við þjálfun U20 ára landsliðs karla í handknattleik. Þeir hafa umsviflaust valið leikmannahóp til æfinga sem eiga að fara fram frá 28. október til 1. nóvember auk tveggja leikja við A-landslið Grænlands hér á landi dagana 30. október og 1. nóvember. Markmenn:Jens Sigurðarson, Valur.Hannes Pétur Hauksson, Grótta.Sigurjón … Continue reading Ágúst og Maksim velja æfingahóp fyrir leikina við Grænlendinga