Ágúst Þór og Árni Stefán velja æfingahóp 19 ára landsliðs kvenna

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U19 ára landsliðs kvenna hafa valið eftirtalda 23 leikmenn til æfinga 24. – 27. október. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í tilkynningu frá HSÍ. Leikmannahópur:Adela Eyrún Jóhannsdóttir, SelfossÁgústa Rún Jónasdóttir, Valur.Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfoss.Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBV.Arna … Continue reading Ágúst Þór og Árni Stefán velja æfingahóp 19 ára landsliðs kvenna