Álaborgarliðið sterkara í lokin – Evrópumeistararnir leika ekki til úrslita
Evrópumeistarar Magdeburg vinna ekki Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla annað árið í röð og leika þar með eftir afrek Barcelona frá 2021 og 2022. Það liggur fyrir eftir tap liðsins, 28:26, fyrir danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold í fyrri undanúrslitaleiknum í Lanxess-Arena í dag. Síðar í dag skýrist hvort Barcelona eða THW Kiel verður andstæðingur Aalborg … Continue reading Álaborgarliðið sterkara í lokin – Evrópumeistararnir leika ekki til úrslita
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed