Aldís Ásta kölluð inn fyrir Lovísu

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari handknattleik kvenna hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem mætir Serbum í undankeppni Evrópumótsins á morgun frá viðureigninni við Svía ytra á miðvikudagskvöld. Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór var kölluð inn í hópinn í stað Lovísu Thompson úr Val. Lovísa fékk högg á augabrún í leiknum við Svía á miðvikudagskvöld í Eskilstuna og … Continue reading Aldís Ásta kölluð inn fyrir Lovísu