Aldrei tapað fyrir Alsír

Ísland og Alsír hafa mæst átta sinnum á handknattleiksvellinum í leikjum A-landsliða. Ísland hefur unnið sjö leiki en einu sinni hefur orðið jafntefli, 27:27, á HM í Kumamoto í Japan fyrir 24 árum. Níundi leikurinn verður í kvöld í New Capital íþrótahöllinni í Kaíró og hefst klukkan 19.30.Fyrsti leikur þjóðanna var árið 1983 á Baltic-Cup-mótinu … Continue reading Aldrei tapað fyrir Alsír