Alexander hættir keppni eftir langan feril

Alexander Petersson fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður í handknattleik hefur ákveðið að leggja keppnisskóna á hilluna. Þetta kemur frá á Facebook-síðu handknattleikdeildar Vals. Alexander var þakkað fyrir framlag sitt til félagsins á lokahófi deildarinnar á dögunum ásamt Hildigunni Einarsdóttur og Sigríði Hauksdóttur sem tekið hafa sömu ákvörðun og handbolti.is áður sagt frá. Alexander hætti í atvinnumennsku … Continue reading Alexander hættir keppni eftir langan feril