Alfa skoraði sín fyrstu mörk fyrir landsliðið

Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær í stórsigri íslenska landsliðsins á ísraelska landsliðinu í gærkvöld í fyrri umspilsleiknum um sæti á heimsmeistaramótinu, 39:27. Alfa Brá lét sér ekki nægja að skora eitt mark heldur þrjú á þeim tíma sem hún fékk að spreyta sig í síðari hálfleik.Leikurinn í gær var fimmti … Continue reading Alfa skoraði sín fyrstu mörk fyrir landsliðið