Alfreð fékk slæmar fréttir þegar undirbúningur hófst

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla fékk slæmar fregnir áður en liðið kom saman til æfinga í upphafi ársins vegna þátttöku á heimsmeistaramótinu sem stendur fyrir dyrum. Hægri handar skyttan Sebastian Heymann og línumaðurinn Jannik Kohlbacher eru báðir meiddir og hafa dregið sig út úr landsliðshópnum. Slegið hefur verið föstu að hvorugur tekur þátt … Continue reading Alfreð fékk slæmar fréttir þegar undirbúningur hófst