Alltaf er gott að ljúka móti á sigri

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í kvöld með fjögurra marka torsóttum sigri á landsliði Brasilíu, 41:37, eftir að hafa verið undir, 22:18, að loknum fyrri hálfleik. Snemma í síðari hálfleik var forskot Brasilíumanna komið í fimm mörk. Íslensku landsliðsmönnunum tókst að snúa við blaðinu. Gísli Þorgeir Kristjánsson kom Íslandi … Continue reading Alltaf er gott að ljúka móti á sigri