Allir sterkustu leikmenn Færeyinga mæta Íslendingum

Peter Bredsdorff-Larsen og Julian Johansen þjálfarar færeyska karlalandsliðsins hafa valið 20 leikmenn til æfinga og síðan til tveggja vináttuleikja við íslenska landsliðið í Laugardalshöll 3. og 4. nóvember. Allir öflugustu leikmenn Færeyinga eru í hópnum en þeir taka þátt í Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi í janúar, eins og íslenska liðið. Leikirnir eru liður í … Continue reading Allir sterkustu leikmenn Færeyinga mæta Íslendingum