Allir voru að spóka sig um bæinn með mynd af liðinu

Þegar Elvar Ásgeirsson samdi við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg fyrir helgina var rifjað upp að í gegnum tíðina hafa nokkrir íslenskir handknattleiksmenn leikið með sameinuðu liði félaganna og öðrum forvera þess Ribe HK. Gunnar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari kvennaliðs Hauka, var einn þeirra fyrstu, ef ekki sá fyrsti, sem lék með liði Ribe. Bærinn … Continue reading Allir voru að spóka sig um bæinn með mynd af liðinu