Allt klárt hjá Alfreð fyrir HM – 19 leikmenn valdir

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefir slegið föstu hvaða 19 leikmenn hann hefur valið til undirbúnings og þátttöku á heimsmeistaramótinu sem hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi 14. janúar. Hann hyggst fækka um einn í hópnum áður en haldið verður til Danmerkur 13. janúar. Af leikmönnunum 19 eru 12 af 14 leikmönnum sem … Continue reading Allt klárt hjá Alfreð fyrir HM – 19 leikmenn valdir