Alltaf heiður að vera valinn

„Það er auðvitað mikill heiður að vera valinn í landsliðið og mikil ánægja með það af minni hálfu,“ sagði handknattleiksmaðurinn Oddur Gretarsson við handbolta.is í dag eftir að ljóst var að hann var í íslenska landsliðshópnum sem valinn var vegna leikja við Ísrael og Litháen í undankeppni EM2022 sem til stendur að fari fram hér … Continue reading Alltaf heiður að vera valinn