Andersson skaut Kielce nánast úr leik
Daninn Lasse Bredekjær Andersson svo gott sem skaut pólska liðinu Indurstria Kielce úr leika í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Hann fór á kostum og skoraði 13 mörk í 17 markskotum þegar Füchse Berlin vann Indurstria Kielce í Póllandi, 33:27. Síðari viðureign liðanna verður í Max Schmeling-Halle í Berlín eftir viku. Ljóst er að … Continue reading Andersson skaut Kielce nánast úr leik
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed