Andri Már kemur til móts við landsliðið í München – fleiri meiðsli í hópnum

Andri Már Rúnarsson leikmaður HC Erlangen kemur til móts við íslenska landsliðið í handknattleik í München í dag og tekur þátt í síðari landsleiknum við Þýskaland í hjarta Bæjaralands á sunnudaginn. Andri Már kemur inn í stað Hauks Þrastarsonar sem meiddist í viðureigninni við Þjóðverja í gær í Nürnberg. Haukur tognaði á lærvöðva þegar 12 … Continue reading Andri Már kemur til móts við landsliðið í München – fleiri meiðsli í hópnum