Andri Snær ætlar að sjá til

„Ég veit ekki. Ég ætla að sjá til,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari handknattleiksliðs KA/Þórs við handbolta.is í gær þegar hann var spurður hvort hann ætli sér að halda áfram þjálfun liðsins á næsta keppnistímabili. Andri Snær tók við þjálfun KA/Þórs fyrir þremur árum og stýrði liðinu til þrefalds sigurs 2021. KA/Þór varð þá Íslands-, … Continue reading Andri Snær ætlar að sjá til