Annað árið í röð fer Esbjerg heim með bronsið

Eftir fimmtán sigurleiki í röð þá tapaði franska meistaraliðið Metz báðum viðureignum sínum á úrslithelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattelik kvenna í MVM Dome í Búdapest. Í dag lá liðið fyrir Esbjerg í leiknum um 3. sætið, 30:27, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 17:16. Í undanúrslitum í gær tapaði Metz fyrir Odense Håndbold … Continue reading Annað árið í röð fer Esbjerg heim með bronsið