Aftur gekk gullið tækifæri úr greipum Hauka

Annan leikinn í röð fengu leikmenn Hauka gullið tækifæri á síðustu sekúndu til þess að hirða bæði stigin þegar þeir tóku á móti ÍBV í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í Olísdeild kvenna í handknattleik. Allt kom fyrir ekki og niðurstaðan var jafntefli, 21:21, sem sennilega var sanngjörn niðurstaða þegar upp var staðið þótt vissulega … Continue reading Aftur gekk gullið tækifæri úr greipum Hauka