Annar Færeyingurinn er enn án leikheimildar
Færeyski handknattleiksmaðurinn Sveinur Ólafsson er ekki orðinn gjaldgengur með Aftureldingu á Íslandsmótinu. Eftir því sem handbolti.is hefur fregnað er óvíst hvenær af því verður. Standa mun í Aftureldingarmönnum að greiða um hálfa milljón króna í uppeldisbætur til viðbótar við aðra eins upphæð í alþjóðlegt félagaskiptagjald. Félagaskiptin eru þar með í bið. Sveinur er ungur að … Continue reading Annar Færeyingurinn er enn án leikheimildar
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed