Annar Íslendingurinn sem valinn er sá besti
Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í dag eftir að hafa farið með himinskautum í úrslitaleiknum við Kielce í Lanxess Arena í Köln og leitt Magdeburg til sigurs í framlengingu. Gísli Þorgeir fylgir þar með í fótspor annars Hafnfirðings, Arons Pálmarssonar, sem valinn var besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildarinnar … Continue reading Annar Íslendingurinn sem valinn er sá besti
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed