Annar sigur hjá Haukum sem mæta Fram í undanúrslitum

Haukar er komnir í undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt Stjörnuna öðru sinni í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld, 25:21, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 11:10. Haukar mæta Fram í undanúrslitarimmu sem hefst að öllum líkindum 23. apríl, eftir rúma viku. Stjarnan er á hinn bóginn komin í sumarleyfi. … Continue reading Annar sigur hjá Haukum sem mæta Fram í undanúrslitum