Annar stórsigur Hauka á Nikósíu

Haukar voru í ekki í erfiðleikur með að tryggja sér sæti í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í dag. Þeir unnu Parnassos Strovolou mjög örugglega öðru sinni á tveimur dögum á Nikósíu á Kýpur í dag, 37:25. Samanlagt unnu Haukarnir með 23 marka mun leikina tvo, 62:39. Dregið verður til þriðju umferðar eftir næstu … Continue reading Annar stórsigur Hauka á Nikósíu