Anton Gylfi og Jónas eru komnir í milliriðla á EM

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elísson eru komnir til Herning í Danmörku þar sem þeir verða dómarar í leikjum milliriðils eitt en keppni í honum hefst á morgun. Þeir félagar halda sem sagt áfram keppni í milliriðlum EM eins og íslenska landsliðið. Oft er dómarapörum fækkað þegar líður á stórmót og leikjum fækkar en … Continue reading Anton Gylfi og Jónas eru komnir í milliriðla á EM