Arnór áfram á toppnum þrátt fyrir tapað stig

Efsta lið 2. deildar karla í þýska handknattleiknum, Bergischer HC sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, tapaði í fyrsta sinn stigi í leikjum deildarinnar á þessari leiktíð þegar liðið fór með skiptan hlut í viðureign við TV 05/07 Hüttenberg á útivelli, 31:31. Noah Beyer tryggði Bergischer HC annað stigið þegar hann jafnaði metin á síðustu stundu. … Continue reading Arnór áfram á toppnum þrátt fyrir tapað stig