Arnór fyrstur Íslendinga kjörinn þjálfari ársins í Danmörku

Arnór Atlason þjálfari TTH Holstebro var kjörinn þjálfari ársins í dönsku úrvalsdeildinni í karlaflokki. Að valinu stendur danska handknattleikssambandið en þjálfarar í úrvalsdeildunum tóku þátt í kjörinu auk landsliðsþjálfara Danmerkur. Arnór, sem einnig er aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, er að ljúka sínu öðru keppnistímabili með TTH Holstebro. Arnór hefur stokkað upp lið TTH Holstebro sem hafði … Continue reading Arnór fyrstur Íslendinga kjörinn þjálfari ársins í Danmörku