Arnór verður í eldlínunni í fyrsta úrslitaleiknum

Arnór Atlason mun stýra Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold þegar liðið fær Bjerringbro/Silkeborg í heimsókn í kvöld í fyrstu leik liðanna um danska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Stefan Madsen þjálfara Álaborgarliðsins er í sóttkví eftir að hafa umgengist mann sem greindist síðar með kórónuveiruna. Arnór hefur verið hægri hönd Madsen frá 2018 að hann tók við … Continue reading Arnór verður í eldlínunni í fyrsta úrslitaleiknum